Hvernig reiknar Eignavaktin greiðslugetu mína?

Eignavaktin notar létt greiðslumat til að reikna mánaðarlega greiðslugetu þína út frá þínum tekjum, sparnaði og eigin fé í núverandi fasteign. Þetta tryggir að þú getir fundið eignir sem þú veist að þú hefur efni á. Hérna kemur útskýring á því hvernig við reiknum greiðslumatið þitt:

  • Hámarks lánsgeta = Hámarks greiðslugeta
    Regla: Hámarks lánsgeta (Loan-to-value) má vera 80% af kaupverði fyrir venjulegan kaupanda eða 85% fyrir fyrstu íbúðarkaup.
    MIN(DSR Limit, Income-Based Limit, LTV Limit)

  • Hámarks kaupgeta = Hámarks lánsgeta + sparnaður
    MIN(DSR Limit, income-Based Limit, LTV Limit)

  • Hámarks greiðslugeta = Tekjur á mánuði - Útgjöld og Lán. = result
    Regla: Þessi upphæð má ekki vera hærri en 35% af ráðstöfunartekjum fyrir venjulega kaupanda eða 40% fyrir fyrstu íbúðarkaup samkvæmt reglum Seðlabanka Íslands um hámarks greiðslubyrðar fasteignalána í hlutfalli við tekjur neytenda nr. 701/2022.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina