Endurspeglar verðmatið raunvirði fasteignar?

Búið til af Aurbjörg Aurbjargardóttir, Breytt Tue, 17 Sep kl 3:34 PM eftir Aurbjörg Aurbjargardóttir

Nei, rafræna verðmatið er ekki raunvirði eignar og þú munt ekki getað notað það eitt og sér við verðlagningu á húsnæði. Skýrslan birtir áætlun um verðmæti eignar út frá tölfræði- og markaðsgögnum sem og gervigreind sem bætir sig stöðugt með upplýsingum um hverja selda eign á markaðnum. Sjónskoðun eignar er mikilvægur partur í útreikningi á raunvirði eignar og því mikilvægt að leita til fagaðila þegar kemur að kaupum og sölu fasteigna.


https://aurbjorg.is/verdmat

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina