Nýjustu kaupsamningar frá Þjóðskrá Íslands berast til okkar í kringum 20. hvers mánaðar fyrir mánuðinn á undan.
Ef það vantar upplýsingar um selda fasteign í skýrsluna þá getur verið að það eigi eftir að ganga frá þinglýstum kaupsamningi um eignina. Ferlið frá því að eign er keypt (undirritað kauptilboð) og þar til kaupsamningur er undirritaður getur verið allt frá 3 til 6 vikur.
Skýrslan uppfærist í 30 daga eftir kaup svo það geta bæst við nýjar upplýsingar á tímabilinu.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina