Engin betri lán koma upp í lánskjaravaktinni. Hvað gæti verið að?

Hér er líklega skýringin sú að veðhlutfall lánsins sé það hátt (hærra en 75%-80%) að lánareglur banka og lífeyrissjóða heimila ekki lán lengur. Það er hægt að kanna þetta með því að skoða:

Verðmat eignarinnar (inni á aurbjorg.is) Fasteignamat eignarinnar (hægt að sjá á hms.is og aurbjorg.is) Brunabótamat + lóðamat eignarinnar (einnig inn á hms.is og aurbjorg.is)

Ef lánið sem þú ert að sækjast eftir er meira en 75% af einhverjum að þessara mata, þá er líklegt að Lánskjaravaktin finnur ekki betri kosti.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina