Er skattur af lífeyrissgreiðslum?

Lífeyrisgreiðslur eru skattskyldar eins og aðrar tekjur en lífeyrisþegar geta nýtt sér persónuafslátt til að lækka skattinn. Lífeyrisiðgjöldin fara óskattlögð inn í lífeyrissjóð svo lífeyrisþegar eiga eftir að greiða skatt þegar þau koma út. Lífeyrisgreiðslur hjá lífeyrissjóðum er þó undanþegnar fjármagnstekjuskatti af vaxtatekjum svo ekki þarf að greiða neinn fjármagnstekjuskatt af neinum vaxtatekjum sem lífeyrisgreiðslurnar þínar mynda.

Sömu reglur gilda um útgreiðslur úr viðbótalífeyrissparnaði og eru hann skattlagður eins og hverjar aðrar atvinnutekjur.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina