Hvað geri ég ef ég finn áhugaverða eign með Eignavaktinni?

Þegar þú finnur eign sem þér líst á, getur þú:

  • Borið hana saman við aðrar eignir sem þú hefur áhuga á.

  • Fengið verðmat fyrir eignina til að bera saman ásett verð hennar við verðmat Aurbjargar, til að hjálpa þér við að gera tilboð í eignina. 

  • Haft samband við fasteignasöluna sem er að auglýsa eignina sem þú hefur áhuga á að kaupa. 

  • Tengst fasteignasölum eða lánveitendum í gegnum þjónustu Aurbjargar.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina