Húsnæðislánareiknivélin skila ekki neinni niðurstöðu. Er hann bilaður?
Húsnæðislánareiknivélin er forrituð til að taka mið af lánareglum þeirra sem veita húsnæðislán. Það er mismunandi hve hátt veðhlutfall er í boði fyrir grunnlán, viðbótarlán og lán til fyrstu kaupa en hámark milli lánastofnanna er frá 50% upp í 80% í undantekningartilvikum. Þetta má allt sjá á samanburðartöflu húsnæðislána hjá Aurbjörgu hér https://aurbjorg.is/samanburdur/husnaedislan Ef lánsupphæðin sem þú ert að sækjast eftir fer yfir 70% eða meira af fasteignamati eða brunabótamati+lóðamati eignarinnar, þá er mjög líklegt að Húsnæðislánareiknivélin geti ekki skilað neinni niðurstöðu. Það er hægt að prófa þetta með því að prófa að lækka lánsupphæðina sem sóst er eftir og sjá hvort fleiri möguleikar birtist.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina