Ég er í vandræðum með að bæta við bankareikningum

Því miður hafa ekki allar bankastofnanir veitt okkur aðgang að því að sækja upplýsingar um alla veltu- og sparnaðarreikninga beint frá þeim.

Ef ekki er hægt að tengja þann bankareikning sem þú óskar eftir sjálfkrafa, er hægt að skrá hann handvirkt. Hins vegar uppfærist staðan þá ekki sjálfkrafa, heldur þarf að gera það handvirkt.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina