Get ég fengið símtal eða viðtal hjá ykkur?

Því miður getum við hjá Aurbjörgu ekki boðið upp á persónulega fjármálaþjónustu. Því erum við ekki að bjóðast til að hringja í viðskiptavini okkar eða bjóða viðtöl. Þjónusta Aurbjargar fer fram á netinu enda er stefna okkar að valdefla viðskiptavini okkar með auðskiljanlegum upplýsingum og auka fjármálalæsi þeirra. Þess vegna bjóðum við upp á fullkomnar reiknivélar sem geta reiknað öll hugsanleg íslensk fasteignalán, vöktun á slíka lánamöguleika miðað við veðhlutföll og verðmat á fasteignum og svo mætti lengi telja. Ef þetta dugir ekki til, þá mælum við svo sannarlega með okkar allra besta manni Birni Berg fjármálaráðgjafa á www.bjornberg.is .

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina