Þegar þú notar greiðslukort erlendis geta fylgt ýmis viðbótargjöld sem er vert að hafa í huga. Fyrst er það gengismunur, þar sem upphæðir í erlendum gjaldmiðli eru umreiknaðar í íslenskar krónur. Bankar bæta oft 1-2,5% við á gengið. Þjónustugjald fyrir úttektir í hraðbanka eru einnig algeng, og get verið bæði fast gjald eða prósenta af úttektarupphæð, oft 1-3%.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina