Get ég fengið hjálp við fjármálin mín?
Aurbjörg býður ekki upp á fjármálaráðgjöf. Við getum ekki bent þér á hvaða lán sé best fyrir þig eða hvaða ákvarðanir þú átt að taka í fjármálum. Markmið Aurbjargar er að taka allar þessar flóknu upplýsingar saman og birta þér þær á eins auðskiljanlegan hátt og hægt er svo þú getir tekið upplýsta ákvörðun í kjölfarið.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina