Hvernig virkar áskrift?
Áskriftin hjá Aurbjörgu virkar þannig að þú getur valið á milli mánaðaráskriftar og ársáskriftar. Mánaðaráskrift kostar 1.990 kr. á mánuði, en ársáskrift kostar 1.249 kr. á mánuði og er greidd árlega 14.990 kr. Með áskrift færðu fullan aðgang að Lánskjaravaktinni sem hjálpar þér að finna betri lánamöguleika og fylgist stöðugt með lánamarkaðnum fyrir þig. Þú færð aðgang að húsnæðislánareiknivélinni þar sem þú getur skoðað lán fyrir ákveðnar fasteignir og hvort sem það er fyrir fyrstu kaup, ný fasteignakaup eða til að endurfjármagna.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina