Hvernig virkar séreign hjá blönduðum sjóðum?
Blandaðir sjóðir, semsagt sjóðir sem byggja á bæði samtryggingadeild og séreignadeild bjóða lífeyrisþegum valfrjálst að setja hluta af þeim 15,5% skyldusparnaðar í séreign. Séreign virkar öfugt við samtryggingu, hún virkar meira eins og hefðbundinn sparnaður sem þú ræður hvernig er ávaxtaður. Séreign er hægt að frá greidda út við 60 ára aldur, annað hvort greidda út yfir tímabil, eða sem eingreiðslu. Séreign er ávalt erfanleg eign sem þýðir að við fráfall lífeyrisþega er inneigninni skipt á milli lögerfingja.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina