Hvað þýðir réttindaávinnsla?

Samtrygging virkar þannig að fyrir hvert iðgjald sem þú borgar til þíns lífeyrissjóðs ávinnur þú þér einhverja upphæð í ævilangan lífeyri. Svo fer eftir á hvaða aldri þú ert þegar þú greiðir iðgjaldið upp á hvað þú ávinnur þér mikið en það fer eftir svokölluðum réttindatöflum sem má finna í samþykktum hvers og eins sjóðs.


Dæmi: Segjum að þú vinnir aðeins í eitt ár þegar þú ert 24 ára með 500.000 kr. í laun fyrir skatt. Þá munt þú eiga rétt á mánaðarlegum greiðslum þegar þú ert 67 ára upp á t.d. 16.112 frá SL lífeyrissjóð

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina