Ef þú hefur sótt tilboð til fleiri en eins tryggingafélags, þá er mjög þægilegt að slá upphæðunum inn í samanburðartöflu eins og þessa. Með því getur þú séð verðmun á hverri tryggingu milli tryggingarfyrirtækja ásamt verðmun á heildarverði trygginganna - allt a einum stað.
Það skal þó tekið fram að verðmunur gæti endurspeglast í mismunandi skilmálum og því hvetjum við til þess að lesa þá líka.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina