Hver er munurinn á verðtryggðu og óverðtryggðu láni?

Búið til af Aurbjörg Aurbjargardóttir, Breytt Wed, 18 Sep kl 12:59 PM eftir Aurbjörg Aurbjargardóttir

Munurinn á verðtryggðu og óverðtryggðu láni er að höfuðstóll verðtryggðs láns er tengdur verðbólgu, sem þýðir að hann getur hækkað með tímanum. Verðtryggð lán hafa oft lægri vexti en óverðtryggð lán, og vegna þess eru mánaðarlegar greiðslur á verðtryggðu láni yfirleitt lægri en á óverðtryggðu láni. Í óverðtryggðum lánum er höfuðstóllinn óháður verðbólgu og breytist því ekki á lánstímanum. Hins vegar bera óverðtryggð lán hærri vexti til að vega upp áhættuna sem bankinn tekur.


https://aurbjorg.is/samanburdur/husnaedislan

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina