Munurinn á breytilegum og föstum vöxtum er að breytilegir vextir hækka eða lækka með markaðsaðstæðum á lánstímanum, sem hefur áhrif á mánaðarlegar greiðslur. Fastir vextir haldast hins vegar óbreyttir í ákveðinn tíma, annað hvort 3 eða 5 ár, og losna svo að lánstíma loknum. Fastir vextir gefa því stöðugri greiðslubyrði en bjóða ekki upp á lægri vexti ef markaðsvextir lækka, nema ef lánið er endurfjármagnað.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina