Skyldutryggingar er lögbundið sem verður að hafa við kaup á vissum hlutum. Ef þú átt húseign eða íbúð, þá verður þú að borga brunatryggingu. Þegar þú kaupir húsnæði, þá er spurt um núverandi tryggingafélag og við eigendaskipti er ný brunatrygging sett í gang og send til þín sem ert nýji eigandinn. Lögboðna ökutækjatrygging er önnur skyldutrygging sem allir verða að borga af.
Valkvæðar tryggingar eru t.d. ferðatryggingar kreditkorta, líftrygging, sjúkdómatrygging og gæludýratrygging.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina