Lánskjaravaktin getur sparað þér peninga með því að fylgjast stöðugt með húsnæðislánamarkaðnum og finnur betri lánamöguleika en þú ert með. Þegar Lánskjaravaktin finnur lán með lægri vöxtum, lægri mánaðargreiðslum eða lægri heildarkostnaði færðu tilkynningu um það. Með því að endurfjármagna húsnæðislánið þitt í samræmi við þessar tilkynningar getur þú lækkað greiðslubyrðina þína og sparað pening til lengri tíma, hvort sem það er í formi lægri vaxta eða lægri heildarkostnaðar.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina