Hvað þýðir hálfur lífeyrir?

Ef þú vilt minnka við þig vinnu en ekki hætta alveg á vinnumarkaði, er hægt að sækja um hálfan lífeyri frá 65 ára aldri, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Viðkomandi þarf að uppfylla almenn skilyrði fyrir ellilífeyri á Íslandi, hafa staðfestingu frá lífeyrissjóði um úttekt á hálfum lífeyri og staðfestingu frá vinnuveitanda um að starfshlutfall sé að hámarki 50%. Litið er til meðaltals starfshlutfalls yfir almanaksárið, þannig að í lagi er að vinna meira en 50% suma mánuði og minna aðra.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina