Hvernig virkar skipting lífeyrisréttinda milli maka?

Hjón og sambúðarfólk geta gert með sér samkomulag um að skipta ellilífeyrisréttindum sínum jafnt en heimilt er að skipta allt að helmingi ellilífeyrisréttinda. Skipting lífeyrisréttinda milli hjóna/sambúðarfólks nær þó aðeins til þeirra réttinda sem hafa áunnist/munu ávinnast á meðan hjúskap eða sambúð varir.

Samkomulag um skiptingu ellilífeyrisréttinda þarf að gera fyrir 65 ára aldur og áður en lífeyristaka hefst. Skiptingin er óafturkræf og tekur ekki til örorku-, maka- eða barnalífeyris.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina