Hver er munurinn á Samtryggingasjóðum og blönduðum sjóðum?
Samtryggingasjóðir leggja öll iðgjöld í samtryggingu. Þar byggir þú upp réttindi, ekki inneign, og færð ævilangan lífeyri. Þeir veita líka vernd við veikindi, örorku og andlát. Samtryggingasjóðir eiga þó að bjóða upp á tilgreinda séreign.
Blandaðir sjóðir bjóða þér að skipta skylduiðgjaldinu, hluti fer í samtryggingu og hluti í séreign. Þannig færðu bæði öryggi og sveigjanleika: lífeyri til æviloka og inneign sem þú getur ráðstafað sjálfur.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina