Ég get ekki sótt verðmat fyrir eignina mína?
Verðmat Aurbjargar er þjónusta sem kemur frá CreditInfo. Við vitum að ekki er hægt að fá verðmat á sumarhús, atvinnuhúsnæði og bóndabýli nema í undantekningartilvikum. Ef þú getur fundið eignina en verðmat birtist ekki, þá getur þú áætlað verðmatið og skráð það þegar eignin er skráð inn á Aurbjörgu. En taktu eftir að það verðmat breytist þá ekki með tíð og tíma.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina