Af hverju er mismunandi verðbil?

Búið til af Aurbjörg Aurbjargardóttir, Breytt Tue, 17 Sep kl 3:33 PM eftir Aurbjörg Aurbjargardóttir

Rafræna verðmatið sýnir efri og neðri mörk verðbils sem getur verið mismunandi og fer bæði eftir sögulegum gögnum og fjölda seldra eigna á ákveðnum svæðum. Mikið verðbil gefur til kynna að færri gögn séu tiltæk eða að miklar sveiflur séu á sögulegum gögnum. Lítið verðbil þýðir að við höfum mikið af upplýsingum til að reikna út áætlað virði eignarinnar.


https://aurbjorg.is/verdmat

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina