Best er að kíkja á síðasta rafmagnsreikning (t.d. í heimabankanum) en þar kemur fram af hvaða fyrirtæki þú kaupir rafmagn.
Athuga skal að á rafmagnsreikningi kemur fram hvaða fyrirtæki sér um raforkusölu og hvaða fyrirtæki sér um raforkudreifungu.
Þú kaupir rafmagn af raforkusala (sem þú getur valið þér), en ekki er hægt að breyta um raforkudreifingar aðila.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina