Hvernig virka Aukakrónur Landsbankans?

Búið til af Aurbjörg Aurbjargardóttir, Breytt Thu, 10 Okt kl 9:27 AM eftir Aurbjörg Aurbjargardóttir

Þú sækir um plúskort eða kreditkort frá Landsbankanum sem safna Aukakrónum. Þú færð aukakrónur þegar þú notar kortið innanlands og enn fleiri Aukakrónur hjá samstarfsaðilum Landsbankans, sem þú getur fengið yfirlit yfir á heimasíðu bankans. Þú sérð Aukakrónurnar þínar í appinu og getur sett þær í Goggle Wallet eða Apple Wallet. Þú getur svo notaðn Aukakrónur til að kaupa næstum hvað sem er hjá samstarfsaðilum Landsbankans. 


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina