Kaskó trygging tryggir þann sem veldur tjóni eða slysi. Kaskó trygging er ekki skyldutrygging. Tökum bílatryggingar sem dæmi.
Segjum að þú lendir í bílslysi og ert valdur að slysinu. Það kallast að vera í 100% órétti. Lögboðna ökutækjatryggingin greiðir þa tjón sem þú ollir hinum bílnum, farþegum og ökumanni hans, ásamt slysum á þér og þínum farþegum. En lögboðna ökutækjatryggingin bætir ekki þína bifreið því þú varst tjónvaldur að slysinu.
Þá kemur kaskó til sögunnar. Kaskó trygging bætir tjón þess sem veldur slysinu, í tilfelli kaskó tryggingar á bíl myndi kaskó trygging bæta tjónvaldi tjóna á hans eigin bíl.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina