Get ég fengið húsnæðislán hjá mínum lífeyrissjóði?

Lífeyrissjóðir bjóða einstaklingum upp á húsnæðislán sem geta verið hagkvæmur valkostur við fasteignakaup eða endurfjármögnun. Skilyrðin fyrir því að fá slíkt lán eru mismunandi milli sjóða, en hægt er að skoða þau í samanburði á húsnæðislánum á vef Aurbjargar.

Sömu reglur gilda um lán lífeyrissjóða og banka – einstaklingar þurfa að standast greiðslumat og lánin falla undir reglur Seðlabanka Íslands um hámarks afborganabyrði.

Skoðaðu vaxtakjör lífeyrissjóða og berðu saman lánin á samanburðarsíðu Aurbjargar.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina