Rafmagnsnotkun þín er mæld í kílóvattstundum (kWst) og rafmagns reikningurinn þinn skiptist í raforkudreifingu (sem þú getur ekki breytt) og raforkusölu (sem er á samkeppnismarkaði og þú getur valið þér hagstæðan söluaðila hér á síðunni). Meðalheimili notar að jafnaði 5.000 kWst á ári.
Uppgefin verð í samanburðinum að ofan er með 24% virðisaukaskatts (vsk.), en ef um rafhitun í húsi er um að ræða (þá er 11% vsk.).
Til þess að reikna út heildarverð á kWst fyrir bæði dreifingu og sölu á rafmagni þá má nota reiknivél frá Orkusetur: https://orkusetur.is/reiknivelar/raforka/raforkuverd/
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina