Er betra að hafa meira eða minni séreign?

Það er mjög misjafnt hvort hentar hverjum og einum betur en nokkur atriði ber að hafa í huga. Séreign er erfanlegur sparnaður á meðan samtrygging veitir rétt til ævilangra eftirlauna og er ekki erfanleg. Meiri séreign þýðir þó alla jafnan minni réttindi þegar kemur að örorku- maka- og barnalífeyri. Svo er ágætt að setja inn sín skilyrði og væntingar um ávöxtun til þess að sjá hvernig hinar mismunandi leiðir myndu koma út fyrir þig. 

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina