Hvað þarf ég að hafa í huga þegar ég vel mér sjóð, þarf ég að pæla í réttindatöflum og ávinnslu?
Að velja sér lífeyrissjóð getur reynst snúið verkefni og er misjafnt fyrir hvern og einn og þeirra áherslur. Réttindaávinnsla segir einungis til um hvers þú megir vænta í eftirlaun en það er gott að kynna sér hvern sjóð fyrir sig hvað önnur réttindi varðar eins og maka- barna- og örorkulífeyri.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina