Hvað þarf ég að hafa í huga þegar ég vel á milli debet- og kreditkorta?

Búið til af Aurbjörg Aurbjargardóttir, Breytt Thu, 10 Okt kl 9:26 AM eftir Aurbjörg Aurbjargardóttir

Þegar þú velur á milli debet- og kreditkorta skaltu íhuga fjárhagsstöðu þína og þarfir. Debetkort henta ef þú vilt forðast skuldir, þar sem þú eyðir aðeins því sem er á reikningnum þínum. Kreditkort hafa sveigjanleika og ávinnning eins og punktasöfnun(t.d. Aukakrónur og Icelandair Saga-punkta), en þú þarft að greiða skuldina í lok mánaðar til að forðast vexti.


Öryggi er betra með kreditkorti, þar sem svikamál eru auðveldari úrlausna. Debetkort bjóða meiri stjórn á útgjöldum, en kreditkort eru betri fyrir stærri kaup eða ferðalög vegna greiðslufrests og ávinninga. 


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina