Afhverju munar svona miklu á greiðslum ef ég vil hætta að vinna fyrr?
Réttindaávinnsla hvers og eins sjóðs er mismunandi eftir því hvenær þú hyggst hefja eftirlaunin þín. Réttindatöflur sjóðana miða yfirleitt við eftirlaunatöku 67 ára en svo er önnur tafla með margföldunarstuðum fyrir hvert ár sem þú flýtir- eða seinkar eftirlaunatöku og þessar töflur eru einnig misjafnar milli sjóða. Þannig getur til dæmis sjóður A greitt þér hærri eftirlaun ef þú hefur eftirlaun 60 ára en sjóður B borgað meira ef þú hefur eftirlaun 67 ára.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina