Hvað gerist ef ég hef greitt í fleiri en einn lífeyrissjóð?

Í gildi er sérstakt samkomulag milli lífeyrissjóða á Íslandi sem tryggir að sjóðfélagar sem hafa greitt iðgjöld til fleiri en eins lífeyrissjóðs glati ekki réttindum sínum. Þeir njóta réttar eins og iðgjöldin hefðu verið greidd í einn sjóð. Samkomulagið tryggir einnig samræmda meðhöndlun umsókna við til dæmis örorku, fráfall og barnalífeyri og einfaldar einnig samskipti milli sjóðanna.

Samkomulagið er aðgengilegt hér: https://www.lifeyrismal.is/is/frettir/nytt-samkomulag-lifeyrissjoda

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina