Kreditkort geta fylgt ýmis gjöld sem gott er að hafa í huga þegar þú notar þau. Fyrst er það ársgjald, sem flest kreditkort bera, og fer það eftir tegund kortsins hversu hátt það er. Því dýrara sem kortið er, því hærra er árgjaldið, en á móti býður það upp á fleiri fríðindi.
Vextir geta verið auka gjald sem þú greiðir ef þú greiðir ekki kreditkortareikninginn að fullu á eindaga, þar sem vextir leggjast á ógreidda upphæð og geta verið háir. Ef þú tekur reiðufé út með kreditkorti geta bæst við úttektargjöld. Einnig getur bæst við gengismunum, sem er 1,-2,5% álag sem bætist við þegar gjaldmiðillinn er breyttur yfir í íslenskar krónur.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina