Hvernig virka þýsku sjóðirnir(séreignatrygging)?
Séreignatrygging er sérstök tegund séreignarsparnaðar sem sameinar fjárfestingu og tryggingu. Hún er í boði hjá erlendum tryggingafélögum eins og Allianz og Bayern og býður oft tryggða lágmarksávöxtun eða ævilangar greiðslur, óháð markaðsaðstæðum. Þessi sparnaðarleið er yfirleitt í erlendri mynt og fer utan hefðbundinna íslenskra lífeyrissjóða.
Séreignatrygging getur hentað þeim sem vilja meiri fyrirsjáanleika og vernd gegn sveiflum, en fylgir yfirleitt hærri kostnaður og langtímaskuldbinding. Hún er ekki eins sveigjanleg og hefðbundin séreign og ekki alltaf hægt að flytja hana eða breyta án kostnaðar. Vegna flókins kostnaðaruppbyggingar er mikilvægt að kynna sér skilmála vel áður en slíkur samningur er gerður.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina