Hvernig virkar það ef ég vil bara sjá t.d. verðtryggð lán

Búið til af Aurbjörg Aurbjargardóttir, Breytt Thu, 10 Okt kl 9:47 AM eftir Aurbjörg Aurbjargardóttir

Eftir að þú ert búin að skrá bæði fasteign og lánið þitt inn hjá Aurbjörgu getur þú stillt þína Lánskjaravakt. Þú getur til dæmis stillt þína Lánskjaravakt á þann hátt að þú fáir bara tilkynningu þegar þér bjóðast annað hvort lægri vextir eða lægri mánaðargreiðslur. Einnig er hægt að velja hvaða vaxtategund, lánsform og greiðslutegund á að vakta og að lokum stillir þú hvaða banka, sparisjóði eða lífeyrissjóði Lánskjaravaktin á að fylgjast með.


Í þessum stillingum á Lánskjaravaktinni myndir þú stilla vaktina þannig að þú fáir einungis tilkynningu þegar kjör á verðtryggðum lánum breytast. 


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina